top of page
Anchor 1

GOLFKLÚBBUR

STAÐSETNING: Mosfellsbær           

ÁR: 2006

STAÐA: Ekki byggt

Lögð var áhersla á að hanna skála sem fellur að landslaginu. Þess vegna varð markalínan milli tveggja heima grunnurinn að hönnuninni. Golfskálinn er ekki aðeins andspænis íbúðabyggðinni, heldur líka inngangur að sérstöku landslagi. Golfskálinn liggur á klapparásnum. Hann veit að sjónum og úr honum sér vítt og breitt um golfvöllinn. Húsið er sem meitlað í klöppina og verður hluti af landslaginu.

bottom of page