top of page
Anchor 1

HÖNNUNARSAFN

STAÐSETNING: Garðabær              

ÁR: 2008              

STAÐA: Ekki byggt 

Hugmyndafræðin gengur út á að byggingin sé form : form fyrir hlut sem steyptur er í gips, ál eða annað fljótandi efni. Síðan er skafið innanúr massanum ekki ósvipað og flegar hönnuðir byrja á að skapa og móta hlut, stundum er það úthverft, stundum innhverft. Safnið er mótaður massinn kringum skarð - safnpunktinn - þar sem allir hittast, sjást, byrja eða enda „ferðalagið“. Þannig er kassinn að utan formaður, einfaldur, látlaus og hógvær, en skapandi, gefandi, hlýlegur og kröftugur að innan.

bottom of page