top of page
Anchor 1

SKÍÐAHÚS

STAÐSETNING: Ísafjörður

ÁR: 1999

STAÐA: Byggt

Skíðahúsið var hannað fyrir foreldrafélag skíðabarna. Á jarðhæð er snjótroðarageymsla, á 1. Hæð eru veitingasalur, eldhús og salerni, á 2. Hæð er gistiaðstaða fyrir einstaklinga og hópa auk herbergis fyrir skíðafélagið. Einfalt form hússins kallast á við lögun skíða. Í Tungudal er skíðasvæði Ísfirðinga og á ægifagurt umhverfi hússins sinn þátt í vinsældum þessa svæðis sem útivistarparadís.

bottom of page