top of page
Anchor 1

NORDIC BUILT

STAÐSETNING: Reykjavík

ÁR: 2013

STAÐA: Ekki byggt

SAMKEPPNI: 2-4.sæti

 2.-4.sæti í opinni tveggja þrepa alþjóðlegri samkeppni. 
Hugmyndin gekk út á að koma með sjálfbærar lausnir á Höfðabakkasvæðið bæði hvað varðar arkitektúrinn og lóðina í heild. Með því að leggja til alsherjar vistvænar lausnir sem ýta undir notkun almenningssamgangna og vistvænna lausna gerir það notandann meðvitaðri um umhverfi sitt og um leið virkan í sjálfbærninni á svæðinu.

bottom of page