top of page
Anchor 1
BYGGÐARHORN
STAÐSETNING: Selfoss
ÁR: 2006
STAÐA: Byggt
Í návígi við borgina og menninguna en samt í sveitinni með ústýni til allra átta. Þetta er draumur sem rætist í byggðarhorni. Skipulagt hefur verið hverfi eins konar sveitasetra í návígi við selfoss. Lóðirnar eiga það allar sameiginlegt að vera rúmgóðar og hafa miðpunkt sem er íbúðarhúsið - hið íslenska höfuðból. Í þessari tillögu er að finna öll þau þægindi sem hægt er að hugsa sér í nútímanum, allt frá sundlaug til kvikmyndasals. Hesthús með gerði er í návígi þannig þetta mun verða hin fullkomni staður til að upplifa lífsins lystisemdir.
bottom of page