top of page
Anchor 1
MIÐBÆR
STAÐSETNING: Ísafjörður
ÁR: 2006
STAÐA: Ekki byggt
Tillaga fyrir ísafjarðarbæ. Hún gekk út á að rífa núverandi 2ja hæða hús á lóðinni og byggja nýtt afgerandi hús við torg bæjarins. Hús með veitingastað og/eða verslun á 1.hæð og skrifstofur/hótel á 2. Og 3.hæð. Skipulagið kallar líka á að endurskipuleggja svæðið fyrir aftan hótelið.
bottom of page