top of page
Anchor 1

UNDRASLÓÐ

STAÐSETNING: Akureyri

ÁR: 2005

STAÐA: Ekki byggt

Verkefnið gekk út á þematengdan þráð gegnum akureyri. Miðbærinn er í miðpunkti og slóð myndast í gegnum bæinn sem tengir saman ýmsar íþróttir og útiveru við margvíslegar íbúðartegundir. Ný og spennandi bæjarrými draga að ferðamenn og fólk til búsetu. Ljósastrúktúr á slóðinni stjórnast af veðri, ársstíðum og tíma sólarhringsins og veitir birtu þar sem hennar er mest þörf, í norðrinu. Hús og skipulag voru meðhöfundar af þessari tillögu.

bottom of page