top of page
Anchor 1
FAGRAÞING 14
STAÐSETNING: Kópavogur
ÁR: 2005
STAÐA: Byggt
Einbýlishús á besta stað við Elliðavatn í Kópavogi sem fékk Umhverfisverðlaun Kópavogs 2015 fyrir hönnun. Ægifagurt útsýni er frá húsinu og var það haft að leiðarljósi við hönnun hússins. Mjög hátt er til lofts og frá eldhúsi, borðstofu og stofu eru stórir gluggafletir sem opna sig í átt til vatnsins og fjallanna í fjarska. Húskroppurinn er aflangur og sker stofan sig út úr formi hússins á afgerandi hátt. Hægt er að hafa eina íbúð í húsinu eða skipta henni upp í tvær.
bottom of page