top of page
Anchor 1

GEYSIR

STAÐSETNING: Geysir

ÁR: 2013

STAÐA: Ekki byggt

SAMKEPPNI: 2.sæti í opinni samkeppni

 2.sæti í opinni samkeppni 
Verkefnið Geysisgárur er innblásið af náttúruröflunum á bak við jarðmyndanir Geysissvæðisins. Jarðhitasvæðiðer einstakt náttúrufyrirbæri þar sem kraftar náttúru mætast og skapa sjónarspil sem á sér fáar hliðstæður.Hér sameina náttúruöflin krafta sína með jarðhita og vatn í aðalhlutverki. Samspil vatns og hita kemur afstað hreyfingu þar sem vatn seytlar, leitar upp, umbreytir og mótar. Það leitar út á við og skapar endurteknahringlaga hreyfingu. Það eru Geysisgárur.

Gárur vatnsins móta meginhugmynd verkefnisins og stýra lögun hins nýja stígakerfis. Þannig fellur tillagannáttúrulega að umhvefinu og tekur í eðli sínu fullt tillit til þess.

bottom of page