top of page
Anchor 1
GLITNIR
STAÐSETNING: Reykjavík
ÁR: 2006
STAÐA: Ekki byggt
Hjarta viðskiptalífsins stækkar í Reykjavík, nánar tiltekið meðfram sæbrautinni. Með nýjum höfuðstöðvum Glitnis banka mun viðskiptahverfi Reykjavíkur stækka enn frekar og færast að íbúðahverfinu á laugarnesi á dramatískan hátt. Með þetta í huga varð hugmyndavinnan að þessu verkefni til og tengsl viðskiptalífsins og daglegs lífs íbúðahverfis í hágöfgi haft. Með því að tengja þessa tvo þætti með görðum og gangstígum er möguleiki á að hið fullkomna jafnvægi skapist. Þá yrði bankinn ekki aðeins fjármálastofnun heldur dyr að hinu mannlega; útivist, listum og daglega lífinu.
bottom of page