top of page
Anchor 1

GULAÞING 13

STAÐSETNING: Kópavogur

ÁR: 2006

STAÐA: Byggt

Hús staðsett nálægt Elliðavatni þar sem útsýnið er til norðurs en útisvæði til suðurs. Eldhús og borðstofa tengjast því útisvæði og stofa tengist bæði útisvæði og útsýninu til norðurs. Á neðri hæð eru tvö herbergi, annað fyrir táninginn og hitt notað sem skrifstofa. Á efri hæðinni er útgengt frá baðherbergi hjóna út á verönd þar sem er heitur pottur og gufubað. Hús með marga eiginleika og sterkan karakter.

bottom of page