HÖNNUNARSAFN

STAÐSETNING: Garðabær              

ÁR: 2008              

STAÐA: Ekki byggt 

Hugmyndafræðin gengur út á að byggingin sé form : form fyrir hlut sem steyptur er í gips, ál eða annað fljótandi efni. Síðan er skafið innanúr massanum ekki ósvipað og flegar hönnuðir byrja á að skapa og móta hlut, stundum er það úthverft, stundum innhverft. Safnið er mótaður massinn kringum skarð - safnpunktinn - þar sem allir hittast, sjást, byrja eða enda „ferðalagið“. Þannig er kassinn að utan formaður, einfaldur, látlaus og hógvær, en skapandi, gefandi, hlýlegur og kröftugur að innan.

ARKITEO EHF.        LAUGAVEGUR 26, 101 RVK           ARKITEO@ARKITEO.IS          696-3699