top of page
Anchor 1
HÓTEL Á HVERAVÖLLUM
STAÐSETNING: Hveravellir
ÁR: 2013
STAÐA: Ekki byggt
Lokuð samkeppni
Ef þú vilt byggja ódýrt þá byggirðu eina stóra byggingu. En ef þú vilt að byggingin aðlagi sig að náttúrunni og að gesturinn fái það á tilfinninguna að það sé lagt mikið upp úr tengslum við náttúruna þá byggir þú litlar einingar og tengir þær saman. Þú skýlir byggingunni fyrir veðri og vindum en um leið opnar þú herbergi og sal á móti sunnanbirtunni og náttúrunni.
bottom of page