top of page
Anchor 1

HVANNAKUR 2

STAÐSETNING: Garðabær

ÁR: 2005

STAÐA: Byggt

Íbúar þessa húss vildu njóta sín saman og því var eldhús, borðstofa og stofan höfð í opnu rými til að hámarka samverustundirnar. Húsið hefur stóra og bjarta glugga í borðstofu og stofu sem snúa í suður í átt að sameiginlegu útisvæði. Arininn stendur eins og skúlptúr á framhliðinni og er markerandi fyrir framhliðina. Húsið verður byggt úr steyptum einföldum og tvöföldum einingum. Bakhliðinni verður klædd með harðvið. Húsið hefur 4 svefnherbergi, 2 baðherbergi, geymslu, þvottaherbergi, bílskúr auk alrýmanna.

bottom of page