top of page
Anchor 1

HVANNAKUR 6

STAÐSETNING: Garðabær

ÁR: 2005

STAÐA: Byggt

Hugmyndin á bak við þetta hús var að hafa það stílhreint, kassalaga hús með opin rými og með stóra glugga til suðurs. Eigendurnir vildu hafa 4 - 5 svefnherbergi auk 2 baðherbergja. Eins og hvannakur 2 er húsið byggt upp úr forsteyptum einföldum og tvöföldum einingum en klætt með náttúrustein þar sem svefnherbergisálman er. Arininn er í miðju hússins og hægt er að njóta eldsins frá honum úr 3 rýmum; sjónvarpsálmu, borðstofu/eldhúsi og stofu. Húsið er um 240 m2.

Screen Shot 2018-07-31 at 10.49.59.png
Screen Shot 2018-07-31 at 10.50.20.png
Screen Shot 2018-07-31 at 10.49.10.png
Screen Shot 2018-07-31 at 10.48.34.png
Screen Shot 2018-07-31 at 10.48.43.png
Screen Shot 2018-07-31 at 10.49.41.png
bottom of page