top of page
efst

EINBÝLISHÚS Í SVEIT

STAÐSETNING: Austan við Selfoss

ÁR: 2011           

STAÐA: Byggt

Stórt hús með gríðarlega fallegu útsýni. Í húsinu er skvasssalur og stór vinnustofa. Stór opin rými gera húsið einstakt og glerklæðningin gefur húsinu þokukennda ásýnd, sérstaklega að kvöldi til. Hugmyndin var að hafa húsið eins lágt í ásýnd og mögulegt var en vegna hækkandi grunnvatns þurfti að hverfa að hluta frá því. Þegar inn er komið opnast útsýnið til fjalla og birtan flæðir inn.

bottom of page