EINBÝLISHÚS Í SVEIT

STAÐSETNING: Austan við Selfoss

ÁR: 2011           

STAÐA: Byggt

Stórt hús með gríðarlega fallegu útsýni. Í húsinu er skvasssalur og stór vinnustofa. Stór opin rými gera húsið einstakt og glerklæðningin gefur húsinu þokukennda ásýnd, sérstaklega að kvöldi til. Hugmyndin var að hafa húsið eins lágt í ásýnd og mögulegt var en vegna hækkandi grunnvatns þurfti að hverfa að hluta frá því. Þegar inn er komið opnast útsýnið til fjalla og birtan flæðir inn.

ARKITEO EHF.        LAUGAVEGUR 26, 101 RVK           ARKITEO@ARKITEO.IS          696-3699