top of page
Anchor 1

REYNISFJARA

STAÐSETNING: Reynisfjara

ÁR: 2014             

STAÐA: Byggt

Þjónustuhús fyrir ferðamenn. Reynt var að láta húsið fara sem lengst upp í hlíðina þannig að það tæki ekki athyglina frá fjörunni og þannig að það væri í sátt við umhverfið. Hægt er að ganga upp á þak hússins og njóta útsýnisins enn betur en að innan. Grjótið úr fjörunni var notað í ystu klæðningu hússins. Húsið er einingahús frá Smellinn (BM Vallá).

Húsinu er ætlað að þjónusta bæði ferðamenn sem og heimamenn í héraði sem geta leigt húsið út fyrir brúðkaup og fyrir önnur tækifæri. Hægt er að kaupa léttar veitingar allan daginn og á kvöldin er hægt að fá þriggja rétta kvöldverð.

bottom of page