top of page
Anchor 1

SKÁLAHLÍÐ 21

STAÐSETNING: Mosfellsbær

ÁR: 2007

STAÐA: Byggt

Einfalt og stílhreint hús sem var byggt árið 2007. Svefnálman er aðskilin með löngum og háum gangi sem hefur ofanljós frá gluggum við loft. Mjög hátt er til lofts í stofu sem opnar sig á móti fallegu útsýni til esjunnar. Góð tenging frá stofu, borðstofu og eldhúsi út í garð.

TIL BAKA
bottom of page