top of page
Anchor 1

SUNDLAUG ÓLAFSVÍKUR

STAÐSETNING: Reykjavík

ÁR: 2013

STAÐA: Byggt

Viðbygging og breyting á núverandi sundlaug í Ólafsvík. Sundlaugin var orðin ansi illa farin og illa sótt. Ákveðið var að opna út úr suðurhlið innisundlaugarinnar með stórum glerglugga og öðrum á vesturgafli hússins. Einnig var bætt við fjórum mismunandi heitum pottum og skjólgirðingu í kring.

bottom of page