top of page
Anchor 1

ÞJÓÐGARÐSMIÐSTÖÐ

STAÐSETNING: Hellissandur

ÁR: 2006

STAÐA: Ekki byggt

SAMKEPPNI: 3.sæti

Meginhugmyndin var að hanna þjóðgarðsmiðstöð sem keppti ekki um athygli gestanna heldur myndi byggingin sem slík leiða athygli fólks að sérkennum þjóðgarðsins og umhverfi hans þ.e. jökulsins og sjónum. Sómannagarðurinn og gamla húsið í „pakkhúss-stílnum“ voru líka dregið inn í atburðarás gestanna. „hellirinn“ eða móttökusvæðið og skábrautin upp í gestastofuna vísa þannig í hellismyndanir jökuls og hraunsins í næsta nágrenni. Form glugganna á útveggjum vísa einnig í hallandi hellisveggi. Dökk ásýnd byggingarinnar kallast á við gömlu húsin á svæðinu.

bottom of page