top of page
Anchor 1
ÞRASTARHÖFÐI 30
STAÐSETNING: Mosfellsbær
ÁR: 2007
STAÐA: Byggt
Þar sem þetta einbýlishús stendur á útsýnisstað í Mosfellsbæ var útsýnið einmitt stór hluti í hönnun þess. Stórir gluggar úr sameiginlegu rými stofu, borðstofu og eldhúss fanga mynd Esjunar sem er aldrei eins dag frá degi. Útlit hússins er líka á vissan hátt sérstætt og grípur athyglinga. Innanhúshönnun var í höndum Rut Káradóttur innanhúsarkitekts og fórst henni það einstaklega vel úr hendi eins og sjá má á innimyndum.
bottom of page