top of page
Anchor 1
ÞRASTARHÖFÐI 36
STAÐSETNING: Mosfellsbær
ÁR: 2007
STAÐA: Byggt
Einbýlishús fyrir miðaldra hjón. Lóðin býður upp á fallegt útsýni til Esjunnar og út sundin í Faxaflóanum. Hjónin geta notið þess að vera í fallegu húsi með fögru útsýni og tekið á móti gestum og barnabörnum. Frá eldhúsi og borðstofu er hægt að ganga út á skjólgóða verönd þar sem hægt er að grilla seinni hluta dags. Stofan snýr síðan í vestur og norður með ægifagurt útsýni yfir golfvöllinn í Mosfellbæ. Í stofunni og bókasafni eru arnar og háir gluggar. Lofthæðin í eldhúsi, borðstofu og stofu er um 4 metrar.
bottom of page